Hljóðbrot
Gunnlaugs saga Ormstungu & Hallfreðar saga vandræðaskálds - Óþekktur

Gunnlaugs saga Ormstungu & Hallfreðar saga vandræðaskálds

Gunnlaugs saga Ormstungu & Hallfreðar saga vandræðaskálds

4.07 27 5 Höfundur: Óþekktur Lesari: Örnólfur Thorsson, Steinunn Sigurðardóttir
Sem hljóðbók.
Þessar sögur eru ævisögur tveggja ólíkra ævintýramanna, ástarsögur orðhvassra farandskálda sem fluttu voldugum konungum dýrar drápur víða um lönd en unnu stúlkum heima á Íslandi sem voru öðrum gefnar.

Gunnlaugs saga er skýr og skipulag í byggingu, kjarni hennar hnitaður í draumi við upphaf frásagnar.

Hallfreðar saga feta fleiri slóðir enda hetja hennar samsettari. Báðar eru þessar skáldsögur í sveit hinna bestu Íslendinga saga.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Seríur: Íslendingasögur: 6 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 1997-01-01
Lengd: 3Klst. 29Mín
ISBN: 9789979794066
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga