Andóf

4,62 16 5 Höfundur: Veronica Roth
Sem rafbók.
Óróleikinn milli fylkjanna vex stöðugt. Árekstrar hugmyndafræði þeirra verða sífellt tíðari og ofbeldisfyllri og stríð virðist óumflýjanlegt.
Til þess að lifa af hrottafengna árás á fjölskyldu sína og fyrrverandi heimkynni þurfti Tris Prior að gera hræðilega hluti sem hún á erfitt með að sætta sig við. Vegna nagandi sektarkenndar og óbærilegrar sorgar yfir þeim sem hún hefur misst verður hegðun hennar sífellt glæfralegri. Til að komast að sannleikanum um samfélagið sem hún býr í þarf Tris að átta sig á því hvað felst í því að vera Afbrigði. Hún þarf á öllum sínum styrk að halda … því framundan eru erfiðar ákvarðanir.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ungmennabækur Seríur: Divergent: 2 Titill á frummáli: Insurgent Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Björt bókaútgáfa
Útgefið: 2014-03-30
ISBN: 9789935453518
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga