Djöflastríðið: Lærlingur djöfulsins - Kenneth Bøgh Andersen

Djöflastríðið: Lærlingur djöfulsins

Djöflastríðið: Lærlingur djöfulsins

1.8888888888888888 9 5 Höfundur: Kenneth Bøgh Andersen
Sem rafbók.
Filip er ósköp venjulegur strákur. Reyndar er hann ekkert svo venjulegur því að hann er alltaf kominn aðeins á undan í skólabókunum sínum, hann vaskar alltaf upp og fer út með ruslið þegar mamma hans biður hann um það og hann lýgur aldrei. Aldrei. Ekki einu sinni til að hylma yfir með eina vini sínum. Fyrstu kynni hans af Djöflinum og þegnum hans eru þegar Filip er í 7. bekk. Hann er fórnarlamb mesta hrotta skólans og í viðureign þeirra lendir Filip fyrir bíl og deyr. Það kemur þessu gæðablóði illa á óvart þegar hann áttar sig á því að hans bíður vist í Helvíti.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Seríur: Djöflastríðið: 1 Titill á frummáli: Djævlens lærling Þýðandi: Harpa Jónsdóttir

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Björt bókaútgáfa
Útgefið: 2014-10-20
ISBN: 9789935453754
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - Hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga