Hrollur: Kvikmyndin - Sony Entertainment

Hrollur: Kvikmyndin

Hrollur: Kvikmyndin

3.81 31 5 Höfundur: Sony Entertainment
Sem rafbók.
Zach er nýfluttur í fámennan og nauðaómerkilegan smábæ úr hringiðu New York-borgar. Fljótlega kemst hann að því að það er eitthvað undarlegt á seyði í húsinu við hliðina og nágranni hans, Hanna, er í hættu. Þegar hann reynir að bjarga henni leysir hann óvart úr læðingi öll skrímsli og óverur sem faðir hennar, rithöfundurinn R.L. Stine hefur skapað. Nú þurfa Zack, Hanna og Stine að koma skrímslunum aftur í bækurnar sem þau tilheyra, áður en heimurinn allur leggst í rúst. Það ætti ekki að vera mikið mál með höfundinn sjálfan sér við hlið. Er það nokkuð?
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Seríur: Hrollur: 1 Titill á frummáli: Goosebumps the Movie Þýðandi: Birgitta Elín Hassell

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Bókabeitan
Útgefið: 2015-09-25
ISBN: 9789935481078
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga