Hljóðbrot
Daði - Sigga Dögg

Daði

Daði

4.91 11 5 Höfundur: Sigga Dögg Lesari: Sigga Dögg
Sem hljóðbók.
Sagan um Daða fjallar um ungan gaur sem glímir við ástina, ástarsorg, sjálfsmyndina og gredduna. Daði spilar sig svalan fyrir félögunum og stelpunni sem hann er skotinn í en undir yfirborðinu krauma mótsagnakenndar tilfinningar sem Daði reynir að átta sig á og vinna úr. Við þessa úrvinnslu fer Daði í ítarlega naflaskoðun sem leiðir hann í tímaferðalag um eigin kynþroska,
rúnkdagbækurnar og kynfræðslukvöldum mömmu sinnar.

Bókin byggir á algengum spurningum og umræðum drengja úr kynfræðslu
Siggu Daggar kynfræðings um land allt undanfarin tíu ár. Það er algengt að
nota dæmisögur í kynfræðslu en hér er það form tekið lengra. Hér tvinnar
höfundur saman raunveruleika íslenskra drengja og kynfræðslu í eina sögu þar
sem lesandinn nær að spegla sig í persónunum en einnig að fræðast um
tilfinningar, samskipti, kynhneigð, og eigin kynveru.

Daði er sjálfstætt framhald bókarinnar kynVeru, sem kom út árið 2018.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ungmennabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Kúrbítur
Útgefið: 2019-11-24
Lengd: 4Klst. 36Mín
ISBN: 9789935246936
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga