Hljóðbrot
Vatnsdæla saga - Óþekktur

Vatnsdæla saga

Vatnsdæla saga

4.0 23 5 Höfundur: Óþekktur Lesari: Guðmundur Andri Thorsson
Sem hljóðbók.
Vatnsdæla saga er breið ættar og fjölskyldusaga um fimm kynslóðir kappa, allt frá Þorsteini Ketilssyni í Raumsdal og syni hans, landnámsmanninum Ingimundi gamla, fram að dauða Þorkels kröflu á elleftu öld, síðasta Vatnsdælagoðans sem situr á Hofi.

Mest segir þó af þriðju kynslóðinni, sonum Ingimundar, og margvíslegum átökum þeirra við aðra garpa, höfðingja og forneskjufólk. Sagan er samin seint á ritunarskeiði Íslendinga sagna og sagnaveröldin er nokkuð skotin ýmsum óvættum og illu fordæðufólki sem annars á sinn heimavöll í yngri ævintýrasögum.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Seríur: Íslendingasögur: 13 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2010-01-01
Lengd: 4Klst. 3Mín
ISBN: 9789935417107
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga