Hljóðbrot
Teitur tímaflakkari - Sigrún Eldjárn

Teitur tímaflakkari

Teitur tímaflakkari

3.4782608695652173 23 5 Höfundur: Sigrún Eldjárn Lesari: Sigrún Eldjárn
Sem hljóðbók.
Inni í dimmu og drungalegu skógarþykkni stendur skuggalegt hús. Þar býr Tímóteus uppfinningamaður með tilraunadýrunum sínum. Öllum stendur stuggur af þessum dularfulla manni en enginn veit hvað hann hefur í huga. Hann ætlar sér nefnilega að senda njósnara fram í tímann, langt inn í framtíðina. Þá kemur hann Teitur til sögunnar, greindur og forvitinn strákur. Áður en hann veit af er hann sestur upp í tímavél Tímóteusar og brátt rekur hvert ævintýrið annað. Sögur Sigrúnar Eldjárn nóta mikilla vinsælda meðal íslenskra barna.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Seríur: Teitur: 1 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2012-01-01
Lengd: 1Klst. 23Mín
ISBN: 9789935417688
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - Hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga