Hljóðbrot
Pétur poppari: Nokkrir sprettir úr lífshlaupi Péturs W. Kristjánssonar - Kristján Hreinsson

Pétur poppari: Nokkrir sprettir úr lífshlaupi Péturs W. Kristjánssonar

Pétur poppari: Nokkrir sprettir úr lífshlaupi Péturs W. Kristjánssonar

3.642857142857143 28 5 Höfundur: Kristján Hreinsson Lesari: Gísli Rúnar Jónsson
Sem hljóðbók.
Pétur Poppari er frásögn af lífshlaupi þessa magnaða tónlistarmanns, Péturs Wigelund Kristjánssonar. Það er víða komið við og eitt er víst: Saga hans er einstök og lætur engan ósnortinn. Hún skilur svo mikið eftir í hjörtum okkar að við hlæjum ýmist eða grátum þegar við hlustum á hana. Pétur var goðsögn í lifanda lífi. Hann var hinn fullkomni holdgervingur hippakynslóðarinnar, að því undanskildu að hann notaði aldrei dóp og hann var samnefnari fyrir allt það flippaðasta sem rokksaga Íslands hefur að geyma. Þegar rituð er saga manns sem var svo skemmtilegur að hann gat látið hörðustu freðhausa hristast af hlátri að lifa taktar og ennþá óma orð sem hann lét falla, þá verður sú saga aðeins sögð með því að láta flest allt flakka. Bókin er hljóðskreytt með tóndæmum frá Pétri og hljómsveitum hans, í þó lítillega styttri útgáfu.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ævisögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2009-01-01
Lengd: 9Klst. 44Mín
ISBN: 9789935417022
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga