Sæfarinn: Ferðin kring um hnöttin neðansjávar
4,25 20 5 Höfundur: Lesari:Þessi heillandi ævintýraskáldsaga segir frá ævintýrum ferðalanganna er þeir ferðast um heiminn og takast á við meðfylgjandi hættur.
Sæfarinn - Ferðin kring um hnöttin neðansjávar er talin móðir allra ævintýraskáldsagna. Ævintýri sögunnar, uppfinningarnar og uppgötvanirnar gerðu það að verkum að Verne var á undan sínum samtíma, sem gerir söguna einstaka og ógleymanlega.
Hinn franski Jules Verne (1828-1905) er einn dáðasti rithöfundur samtímans og oft nefndur sem faðir vísindaskáldskaparins. Var hann gríðalega afkastamikill bæði sem rithöfundur og ljóð- og leikskáld og er í dag mest þýddi rithöfundur allra tíma ásamt Agöthu Christie og William Shakespeare.
Meiri upplýsingar um hljóðbókina:
Útgefandi: SAGA EgmontÚtgefið: 2020-05-25
Lengd: 4Klst. 3Mín
ISBN: 9788726557626
Svipaðar bækur
Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er
Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga