Hljóðbrot
Drekinn - Sverrir Berg Steinarsson

Drekinn

Drekinn

4,29 175 5 Höfundur: Sverrir Berg Steinarsson Lesari: Atli Rafn Sigurðsson
Hljóðbók.
Hvað rekur mann til þess að henda sér fram af vita á Stokkseyri? Ég sé hann fyrir mér þar sem hann liggur í blóði sínu undir þessum vita í rúman sólarhring, án þess að nokkur yrði hans var. Án þess að nokkur saknaði hans.

Flest bendir til að forstjóri Einarshafnar, eins stöndugasta smásölufyrirtækis landsins, hafi fyrirfarið sér enda kemur fljótt í ljós að þar er maðkur í mysunni og staðan allt önnur en talið var. Brynjari, sem starfar hjá ráðgjafarfyrirtæki í Reykjavík, er falið að rannsaka málið. Á sama tíma ríkir mikil eftirvænting í samfélaginu vegna fyrirhugaðrar olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Fyrr en varir dregst Brynjar inn í atburðarás þar sem líf og tilvera venjulegs fólks er skiptimynt í miskunnarlausu valdatafli. Sérlega spennandi bók í frábærum lestri Atla Rafns Sigurðarsonar leikara.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Bókafélagið
Útgefið: 2020-10-05
Lengd: 10Klst. 40Mín
ISBN: 9789935517548
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga