Að leikslokum
4,24 719 5 Höfundur: Lesari:Tíu árum fyrr, í Karlstad í Svíþjóð, leita Heimer og Sissela Bjurwall að dóttur sinni Emelie. Hún er einkaerfingi mikilla auðæfa og foreldrarnir óttast að henni hafi verið rænt. Ungur maður handtekinn en hann neitar sök og þar sem lík stúlkunnar finnst ekki sleppur hann við ákæru.
Forvitni Johns Adderley vaknar þegar hann fær gögn um þetta gamla mál í hendur. Að loknum réttarhöldum þar sem hann ber vitni gegn höfuðpaurum í eiturlyfjahring fer hann huldu höfði í vitnavernd. John ólst upp í Svíþjóð og hann tengist hvarfi Emelie á ákveðinn hátt. Hann krefst þess að vera fluttur til gamla landsins og hefur störf hjá nýrri deild lögreglunnar í Karlstad þar sem þetta mannshvarf er rannsakað að nýju. Á sama tíma vofir hefnd eiturlyfjabarónanna yfir John.
Að leikskolum er fyrsta bókin í nýrri glæpasagnaseríu.
Meiri upplýsingar um hljóðbókina:
Útgefandi: mth útgáfa ehfÚtgefið: 2022-06-03
Lengd: 17Klst. 29Mín
ISBN: 9789935501271
Svipaðar bækur
Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er
Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 7 daga