Trúnaður
3,54 1031 5 Höfundur: Lesari:Það er komið að saumaklúbbi og vinkonurnar fimm sem hafa þekkst síðan í menntaskóla hafa allar ólíkar væntingar til kvöldsins. Í aðdraganda saumaklúbbsins fylgjumst við með þeim undirbúa sig og setja á sig grímuna fyrir kvöldið. Draugar fortíðar banka upp á og uppgjörið er óumflýjanlegt. Vinkonuhópurinn verður aldrei samur.
Trúnaður er spennandi skáldsaga með sálfræðilegu ívafi eftir Rebekku Sif Stefánsdóttur. Rebekka sendi nýlega frá sér skáldsöguna Flot og hefur gefið út ljóðabókina Jarðveg. Auk þess að sinna ritstörfum starfar Rebekka Sif sem söngkona. Hún lauk BA-gráðu í almennri bókmenntafræði og MA-gráðu í ritlist við Háskóla Íslands. Trúnaður birtist hér í frábærum lestri sex lesara sem glæða söguna lífi.
Meiri upplýsingar um hljóðbókina:
Útgefandi: Storytel OriginalÚtgefið: 2022-07-14
Lengd: 5Klst. 6Mín
ISBN: 9789180367646
Svipaðar bækur
Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er
Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Byrjaðu áskrift núna