Hljóðbrot
Dagbók Kidda klaufa #8 – Hundaheppni - Jeff Kinney

Dagbók Kidda klaufa #8 – Hundaheppni

Dagbók Kidda klaufa #8 – Hundaheppni

4,66 110 5 Höfundur: Jeff Kinney Lesari: Oddur Júlíusson
Hljóðbók.
Kidda gengur ekki alveg nógu vel í lífinu. Randver nennir ekki lengur að leika við hann og það er erfitt að finna nýja vini í skólanum. Kiddi ákveður því að láta reyna á heppni sína, bæði í peninga- og ástarmálum. Hvernig skyldi honum takast til? Gengur honum allt í haginn eða fer allt í hundana?

Hér er áttunda bókin um Kidda, en Dagbók Kidda klaufa er einn mest seldi og vinsælast bókaflokkur fyrir ungmenni um allan heim og sá vinsælasti á Íslandi síðustu tíu árin. Bækurnar eftir bandaríska höfundinn og teiknarann Jeff Kinney þykja aðgengilegar, fyndnar og stuðla að meiri áhuga lesenda á bókalestri.

Bókaflokkurinn um Kidda klaufa leit fyrst dagsins ljós árið 2007 í Bandaríkjunum og er nú loks væntanlegur í heild sinni á Storytel, í stórskemmtilegum lestri Odds Júlíussonar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Seríur: Kiddi klaufi: 8 Titill á frummáli: Diary of a Wimpy Kid - Hard Luck Þýðandi: Helgi Jónsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Sögur útgáfa
Útgefið: 2022-08-09
Lengd: 1Klst. 48Mín
ISBN: 9789935311320
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 7 daga