Dagbók Kidda klaufa #14 – Brot og braml
4,66 65 5 Höfundur: Lesari:Hér er fjórtánda bókin um Kidda, en Dagbók Kidda klaufa er einn mest seldi og vinsælast bókaflokkur fyrir ungmenni um allan heim og sá vinsælasti á Íslandi síðustu tíu árin. Bækurnar eftir bandaríska höfundinn og teiknarann Jeff Kinney þykja aðgengilegar, fyndnar og stuðla að meiri áhuga lesenda á bókalestri.
Bókaflokkurinn um Kidda klaufa leit fyrst dagsins ljós árið 2007 í Bandaríkjunum og er nú loks væntanlegur í heild sinni á Storytel, í stórskemmtilegum lestri Odds Júlíussonar.
Meiri upplýsingar um hljóðbókina:
Útgefandi: Sögur útgáfaÚtgefið: 2022-11-19
Lengd: 1Klst. 44Mín
ISBN: 9789935311696
Svipaðar bækur
Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er
Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Byrjaðu áskrift núna