Hljóðbrot
Kamilla Vindmylla og bullorðna fólkið - Hilmar Örn Óskarsson

Kamilla Vindmylla og bullorðna fólkið

Kamilla Vindmylla og bullorðna fólkið

4,33 170 5 Höfundur: Hilmar Örn Óskarsson Lesari: Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Hljóðbók.
Rafbók.
Dularfullur geisli ferðast um borgina að næturlagi og í kjölfarið gerast einkennilegir hlutir. Svo einkennilegir að kannski ætti frekar að kalla þá tuttuogsjökennilega. Kamilla Vindmylla er ellefu ára stelpa sem neyðist til að taka þessa tuttuguogsjökennilegu hluti í sínar eigin hendur, enda er ómögulegt að taka hlutina í hendurnar á einhverjum öðrum því þá þyrfti maður fyrst að taka sjálfar hendurnar af einhverjum öðrum og það væri ekki bara ókurteisi heldur líka sóðalegt.
Í þessari bók hittum við líka vísindamanninn Elías Emil, Úlf og Uglu sem eru ákaflega sérstök gæludýr, ungsnillinginn Felix, ógrynnin öll af súkkulaðikexi og fullorðið fólk sem fer að haga sér allt öðruvísi en vanalega.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Seríur: Kamilla Vindmylla: 1 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-03-16
Lengd: 2Klst. 44Mín
ISBN: 9789935181305

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Bókabeitan
Útgefið: 2012-11-18
ISBN: 9789935453013
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga