Hljóðbrot
Holdið er torvelt að temja - Snjólaug Bragadóttir

Holdið er torvelt að temja

Holdið er torvelt að temja

3.94 199 5 Höfundur: Snjólaug Bragadóttir Lesari: Erla Ruth Harðardóttir
Sem hljóðbók.
Sagan fjallar að mestu um hóp ungs listafólks í Reykjavík, ólíka einstaklinga með afar mismunandi bakgrunn. Líf þeirra fléttast saman í Þingholtunum og Kvosinni og störf þeirra jafnvel líka, alltaf er einhver að liðsinna öðrum eða bjarga málum fyrir horn. Teiknarinn Ragna, kölluð Hilda, heldur á sinn hátt utan um hópinn og það kemur oftast í hlut hennar að greiða úr flækjunum. Vitaskuld læðir ástin sér inn hér og hvar, sumir staldra stutt við í klíkunni, aðrir ílendast. Maður úr fortíð Rögnu erlendis skýtur upp kollinum og nærvera hans skapar enn nýja ringulreið. Skáldið Þráinn, kallaður Jón, finnur ekki fjölina sína fyrr en hann er neyddur til að taka afstöðu ...
Tungumál: Íslenska Flokkur: Skáldsögur Seríur: Sögur Snjólaugar: 4 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-04-26
Lengd: 5Klst. 4Mín
ISBN: 9789935183194
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga