Hljóðbrot
Svarti galdur - Stefán Máni

Svarti galdur

Svarti galdur

4.19 518 5 Höfundur: Stefán Máni Lesari: Baldur Trausti Hreinsson
Sem hljóðbók.
Þegar alþingismaður er stunginn til bana á Austurvelli snýst svo tilveran á haus. Það sem í upphafi virðist vera einfalt morðmál breytist smám saman í óreiðukennda martröð sem engan endi ætlar að taka.
Ill öfl virðast vera á sveimi, og enn á ný er sjómannssonurinn og efasemdamaðurinn Hörður Grímsson flæktur í atburðarrás sem enginn botnar neitt í og ekkert virðist geta stöðvað. Ótti og upplausn gegnsýrir samfélagið, það hriktir í stoðum lýðræðisins og almenningur krefst aðgerða.
En þegar harðnar á dalnum stíga harðjaxlar fram.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Spennusögur Seríur: Hörður Grímsson: 4 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Skynjun
Útgefið: 2018-05-02
Lengd: 12Klst. 25Mín
ISBN: 9789935181442
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga