Hljóðbrot
Meistarinn - Hans Rosenfeldt, Michael Hjorth

Meistarinn

Meistarinn

4,29 431 5 Höfundur: Hans Rosenfeldt, Michael Hjorth Lesari: Kristján Franklín Magnús
Sem hljóðbók.
Morðdeild sænsku lögreglunnar stendur ráðþrota gagnvart hrottafengnum morðum á konum í Stokkhólmi. Margt bendir til þess að sami maður sé að verki og hann virðist herma eftir aðferðum raðmorðingjans Edwards Hinde sem setið hefur í öryggisfangelsi í fjórtán ár.

Réttarsálfræðingurinn Sebastian Bergman, sem kominn er í öngstræti í lífi sínu, átti stóran þátt í að koma upp Edward Hinde á sínum tíma. Honum hefur tekist að sannfæra fyrrum yfirmann sinn um að taka sig inn í rannsóknarhópinn að nýju en uppgötvar þá sér til skelfingar að allar vísbendingar um morðingjann benda á hann sjálfan.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Seríur: Sebastian Bergman: 2 Titill á frummáli: Lärjungen Þýðandi: Halla Kjartansdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-08-31
Lengd: 20Klst. 16Mín
ISBN: 9789935183538
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga