Hljóðbrot
Borða, biðja, elska: kona fer til Ítalíu, Indlands og Indónesíu í hamingjuleit - Elizabeth Gilbert

Borða, biðja, elska: kona fer til Ítalíu, Indlands og Indónesíu í hamingjuleit

Borða, biðja, elska: kona fer til Ítalíu, Indlands og Indónesíu í hamingjuleit

3.8383838383838382 99 5 Höfundur: Elizabeth Gilbert Lesari: Helga Braga Jónsdóttir
Sem hljóðbók.
Þegar Elizabeth Gilbert var um þrítugt hafði hún allt sem ung nútímakona getur óskað sér: Góða vinnu, traustan eiginmann og fallegt heimili – en einhverra hluta vegna var hún ekki hamingjusöm heldur ráðvillt og stressuð. Hér segir Elizabeth frá því þegar hún snýr við blaðinu, losar sig við eiginmann og atvinnu, tekur föggur sínar og fer út í heim. Bókin hefur setið í efstu sætum á metsölulista bæði vestan hafs og austan og hlotið einróma lof. Hún er í senn ferðasaga, uppbyggileg sjálfsskoðun og ástarsaga sem sögð er af mikilli glettni, djúpu innsæi og spriklandi frásagnargleði. Eftir bókinni var gerð vinsæl kvikmynd.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ævisögur Titill á frummáli: Eat, pray, love: One Woman's Search for Everything Across Italy, India, and Indonesia Þýðandi: Herdís Magnea Hübner

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2018-06-14
Lengd: 15Klst. 53Mín
ISBN: 9789935417497
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga