Örvænting
4,07 952 5 Höfundur: Lesari:Síðan þá fær Cass síendurtekin þögul símtöl og er viss um að einhver sé að fylgjast með sér. Hún er þjökuð af sektarkennd og nú er hún í ofanálag farin að gleyma hlutum. Hvort hún tók töflurnar sínar, hvert lykilorðið sé að þjófavarnarkerfinu heima hjá henni og hvort hnífurinn í eldhúsinu hafi í raun og veru verið blóðugur.
Ef þú getur ekki treyst sjálfri þér, hverjum getur þú þá treyst?
Æsispennandi og kraftmikil bók frá höfundi metsölubókarinnar Bak við luktar dyr.
Meiri upplýsingar um hljóðbókina:
Útgefandi: StorysideÚtgefið: 2018-09-19
Lengd: 8Klst. 29Mín
ISBN: 9789935183620
Svipaðar bækur
Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er
Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga