Hljóðbrot
Æska - Lev Tolstoj

Æska

Æska

4,08 51 5 Höfundur: Lev Tolstoj Lesari: Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Hljóðbók.
Rafbók.
Æska byggir á uppvexti skáldsins og flestar persónur sögunnar eiga sér að nokkru fyrirmynd í fjölskyldu Tolstojs sjálfs. Söguhetjan Níkolaj flytur ásamt fjölskyldu sinni til Moskvu, heyrir sögu kennara síns og eignast vininn Dmítrí. Hrífandi og djúpvitur uppvaxtarsaga. Æska er annar hluti af þríleik, en hinar bækurnar í þríleiknum eru Bernska og Manndómsár.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Seríur: Bernska, Æska, Manndómsár: 2 Titill á frummáli: Otrochestvo Þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-07-25
Lengd: 3Klst. 16Mín
ISBN: 9789935183361

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Ugla
Útgefið: 2020-10-28
ISBN: 9789935214614
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga