Hljóðbrot
Háski í hafi – Kafbátur í sjónmáli - Illugi Jökulsson

Háski í hafi – Kafbátur í sjónmáli

Háski í hafi – Kafbátur í sjónmáli

3.92 166 5 Höfundur: Illugi Jökulsson Lesari: Illugi Jökulsson
Sem hljóðbók.
Hér fjallar Illugi um heimstyrjaldarárin síðari og hættur sem steðjuðu að íslenskum sjómönnum á þeim skuggalegu tímum. Ekki var nóg með að íslenskir sjómenn þyrftu að kljást við óveður og stórsjói eins og fyrr, heldur leyndust nú í undirdjúpunum þýskir kafbátar og sættu færis að senda frá sér tundurskeyti að hverju því skip sem þeir grunuðu um að ganga erinda Bandamanna. Hér segir frá stríðsátökum og hetjudáðum, lúalegum árásum úr launsátri og harmleikjum af mannavöldum. Auk frásagna af íslenskum sjómönnum þessi örlagaríku ár segir einnig ítarlega frá styrjaldarátökum stórveldanna við Íslandsstrendur, lesendur kynnast öflugustu herskipum heimsins eins og Bismarck og Hood, en einnig er greint frá kafbátamönnunum sem lágu í leyni við strendurnar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Saga Seríur: Háski í hafi: 3 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-08-14
Lengd: 12Klst. 53Mín
ISBN: 9789935181565
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga