Hljóðbrot
Sögur frá Rússlandi - Ýmsir

Sögur frá Rússlandi

Sögur frá Rússlandi

3,43 93 5 Höfundur: Ýmsir Lesari: Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Hljóðbók.
Rafbók.
Fáir hafa náð betri tökum á listformi smásögunnar en rússnesku meistararnir á 19. og 20. öld. Í þessa sýnisbók hefur Áslaug Agnarsdóttir valið og þýtt nokkrar af fremstu smásögum rússneskra bókmennta eftir þekkta höfunda allt frá Púshkín til Teffí. Sögurnar eru allar samdar fyrir byltinguna 1917 — og takast á við og endurspegla á ólíkan hátt viðkvæm álitaefni í samfélaginu. Í Rússlandi hefur það oftar en ekki verið hlutverk rithöfunda að ganga á hólm við ríkjandi hefðir, spyrja spurninga sem aðrir þora ekki að spyrja og „segja sannleikann“ eins og það er kallað. Sögurnar eru auk þess frábærlega stílaðar og afar skemmtilegar aflestrar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Smásögur Þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-10-05
Lengd: 7Klst. 14Mín
ISBN: 9789178596157

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Ugla
Útgefið: 2020-10-28
ISBN: 9789935214607
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga