Hljóðbrot
Stúlka með perlueyrnalokk - Tracy Chevalier

Stúlka með perlueyrnalokk

Stúlka með perlueyrnalokk

4.07 138 5 Höfundur: Tracy Chevalier Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Sem hljóðbók.
Sem rafbók.
Sögusviðið er Delft árið 1664. Griet ræðst sem þjónustustúlka á barnmargt heimili hollenska listmálarans Johannesar Vermeers. Lífið hennar vandast þeger Vermeer fær hana til að sitja fyrir hjá sér. Höfundur leiðir lesandann með sér inn í heim málverksins, á svo töfrandi hátt að tilfinningin verður næstum ljúfsár. Þessi hrífandi saga er byggð á einu þekktasta málverki Vermeers sem er einnig þekkt undir nafninu Stúlka með túrban. Sagan hefur farið sigurför um heiminn og verið kvikmynduð af með Scarlett Johannson og Colin Firth í aðalhlutverkunum. Bókin hefur selst í 20.000 eintaka á íslandi. „Þetta er bók sem ætti að lesast af öllum bókmenntaunnendum hvers kyns sem þeir eru og á hvaða aldri sem þeir eru og jafnvel þeir sem ekki lesa nema eina bók á ári ættu að velja þessa.“ Morgunblaðið. Tracy Chevalier er bandarísk og ólst upp í Washington. Hún starfaði sem ritstjóri í mörg ár. Hún fluttist til Bretlands árið 1984 og er nú búsett í Lundúnum ásamt eiginmanni sínum og syni. Bókin hefur verið þýdd á 37 tungumál og eru yfir 5 milljón eintaka seld.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Skáldsögur Titill á frummáli: Girl with a Pearl Earring Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: JENTAS IS
Útgefið: 2018-08-08
Lengd: 7Klst. 29Mín
ISBN: 9789979642190

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: JENTAS IS
Útgefið: 2018-08-08
ISBN: 9789979642114
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga