Hljóðbrot
Hannes Hafstein - Kristján Albertsson

Hannes Hafstein

Hannes Hafstein

3.4594594594594597 37 5 Höfundur: Kristján Albertsson Lesari: Þór Breiðfjörð
Sem hljóðbók.
Um fá menn Íslandssögunnar leikur meiri ljómi en Hannes Hafstein – skáldið ástsæla, glæsimennið og fyrsta ráðherra Íslendinga. En hver var maðurinn Hannes Hafstein? Hvernig skáld var hann? Hvaða spor markaði hann í þjóðarsögunni? Hvernig stjórnmálaforingi var hann? Ævisaga Hannesar Hafsteins eftir Kristján Albertsson er eitt af klassískum verkum íslenskra bókmennta, skrifuð af listfengi, þekkingu og innsæi. Bókin vakti geysimikla athygli þegar hún kom fyrst út – og var ákaft deilt um söguskoðun hennar. En allir voru á einu máli um að hún væri frábærlega vel skrifuð, listilega uppbyggð og einstaklega læsileg. Í tilefni af 100 ára afmæli heimastjórnar á Íslandi kom ævisaga Hannesar Hafsteins út í nýrri útgáfu, allmikið stytt.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ævisögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-11-21
Lengd: 24Klst. 46Mín
ISBN: 9789178597529
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - Hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga