Hljóðbrot
Hættuspil - Viveca Sten

Hættuspil

Hættuspil

4,27 946 5 Höfundur: Viveca Sten Lesari: Þórunn Erna Clausen
Hljóðbók.
Rafbók.
Sandhamn er í vetrarbúningi - og stórhríðin bylur. Óttaslegin kona kemur til eyjunnar með síðustu ferjunni á aðfangadag. Á öðrum degi jóla finnst lík á ströndinni við Siglingahótelið. Lögregluforinginn Thomas Andreasson fær málið til rannsóknar. Æskuvinkona Thomasar, Nóra Linde, glímir við vandamál sem stofnar heiðri hennar sem lögfræðings í hættu. Hún neyðist til að taka ákvörðun sem breytir lífi hennar. Áhrifamikil spennusaga um brostnar vonir, bældar minningar og dulda skömm.

Sjötta bókin í hinni geysivinsælu Sandhamn-seríu um lögfræðinginn Nóru Linde og lögreglumanninn Thomas Andreasson.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Seríur: Morðin í Sandhamn: 6 Titill á frummáli: I farans riktning Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-02-22
Lengd: 11Klst. 17Mín
ISBN: 9789935183736

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Ugla
Útgefið: 2020-10-25
ISBN: 9789935214287
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga