Hljóðbrot
Í nafni sannleikans - Viveca Sten

Í nafni sannleikans

Í nafni sannleikans

4,36 588 5 Höfundur: Viveca Sten Lesari: Þórunn Erna Clausen
Hljóðbók.
Rafbók.
Siglingabúðir fyrir börn á Lökholmen, lítilli eyju við Sandhamn, njóta mikilla vinsælda. En leiðbeinendunum tekst misjafnlega að hafa stjórn á krakkaskaranum. Á eyjunni er óboðinn gestur sem fylgist með í leyni.

Nóra Linde glímir við sitt erfiðasta mál sem saksóknari hjá Efnahagsbrotastofnuninni. Hún er staðráðin í að koma ósvífnum hvítflibbaglæpamanni á bak við lás og slá. En réttarhöldin hafa afdrifaríkar afleiðingar.

Thomas Andreasson verður að leggja allar áhyggjur af einkalífinu til hliðar þegar barn hverfur úr siglingabúðunum á Lökholmen. Upp hefst æsileg leit þar sem engan tíma má missa.

Mögnuð glæpasaga um græðgi, örvæntingu og varnarleysi.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Seríur: Morðin í Sandhamn: 8 Titill á frummáli: I sanningens namn Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-04-26
Lengd: 12Klst. 6Mín
ISBN: 9789935183750

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Ugla
Útgefið: 2020-10-25
ISBN: 9789935214300
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga