Hljóðbrot
Dægurlagasöngkonan dregur sig í hlé - Snjólaug Bragadóttir

Dægurlagasöngkonan dregur sig í hlé

Dægurlagasöngkonan dregur sig í hlé

3.96 199 5 Höfundur: Snjólaug Bragadóttir Lesari: Þórunn Hjartardóttir
Sem hljóðbók.
Máney er fegurðardrottning, fyrirsæta, söngkona með vinsælli hljómsveit og hálftrúlofuð fótboltastjörnu en hjartað er ekki með í neinu af því og öfundsjúkar illar tungur gera henni lífið leitt. Hún vill gera gagn. Óvæntir erfiðleikar í fjölskyldunni leiða til þess að hún fær þá ósk uppfyllta í ríkara mæli en venjulegt mætti teljast.

Í allt öðru umhverfi kynnist hún nýjum hliðum á tilverunni og finnur fjölina sína. En vandræði ættingjanna taka enda og þá er hennar ekki þörf lengur. Hún snýr til baka og ákveður að leggja fyrir sig eitthvað sem gefur lífinu gildi. En er hún að leita langt yfir skammt ...?
Tungumál: Íslenska Flokkur: Skáldsögur Seríur: Sögur Snjólaugar: 7 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-10-26
Lengd: 4Klst. 59Mín
ISBN: 9789178597376
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga