Hljóðbrot
Gefðu þig fram, Gabríel - Snjólaug Bragadóttir

Gefðu þig fram, Gabríel

Gefðu þig fram, Gabríel

3.86 147 5 Höfundur: Snjólaug Bragadóttir Lesari: Þórunn Hjartardóttir
Sem hljóðbók.
Linda flytur frá Tjarnarvík til London þegar mamma hennar giftist Breta. Sem blaðamaður með allan heiminn að vinnustað lendir Linda í ýmsu ótrúlegu en alltaf er það einhver dularfullur Gabríel sem bjargar málunum. Hann virðist vita um allar ferðir hennar, þekkja alla sem hún þekkir og kunna jafnvel íslensku. Loks ákveður Linda að taka til sinna ráða og hafa uppi á þessum náunga. En það er býsna snúið þegar hann virðist geta verið á fleiri en einum stað samtímis. Ekki bætir úr skák að Linda verður ástfangin af manni sem lifir og hrærist í allt öðruvísi umhverfi en hún svo lítil von er um sambandið. Loks þarf hún að velja um sitt af hverju ...
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ástarsögur Seríur: Sögur Snjólaugar: 10 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-11-28
Lengd: 6Klst. 6Mín
ISBN: 9789178597406
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga