Hljóðbrot
Ljósin á Dettifossi - Davíð Logi Sigurðsson

Ljósin á Dettifossi

Ljósin á Dettifossi

4.13 102 5 Höfundur: Davíð Logi Sigurðsson Lesari: Pétur Guðjónsson
Sem hljóðbók.
Stríðinu var að ljúka. Davíð Gíslason, stýrimaður á Dettifossi beið þess með eftirvæntingu að komast aftur heim til eiginkonu og barna.

Þá kom tundurskeytið.

Dettifoss var eitt af síðustu skipunum sem þýskir kafbátar sökktu í síðari heimsstyrjöldinni. Þessi bók geymir magnaða örlagasögu af fólkinu sem barðist fyrir lífi sínu í sjónum þann örlagaríka dag. Jafnframt er þetta saga af Davíð stýrimanni og fólkinu hans.

Þetta er saga um það fólk og það samfélag sem við byggjum nú á. Ísland á fyrri hluta 20. Aldar. Um þrautreyndan sæfara sem mundi tímana tvenna á hafinu. Saga um miklar fórnir og djúpa sorg, en einnig baráttuhug, vongleði og lífshamingju.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Saga Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-10-04
Lengd: 8Klst. 31Mín
ISBN: 9789935181602
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga