Hljóðbrot
Harry Potter og eldbikarinn - J.K. Rowling

Harry Potter og eldbikarinn

Harry Potter og eldbikarinn

4,73 672 5 Höfundur: J.K. Rowling Lesari: Jóhann Sigurðarson
Hljóðbók.
Rafbók.
„Verkefnin eru þrjú og verða lögð fyrir á þessu skólaári. Þau reyna á hæfileika þátttakenda á margvíslegan hátt ... galdragáfur - þor - rökhugsun - og að sjálfsögðu getu þeirra til að kljást við hættulegar aðstæður."

Þrígaldraleikarnir verða haldnir í Hogwart. Galdramenn yfir sautján ára aldri mega taka þátt - en það kemur ekki í veg fyrir að Harry dreymi um að vinna keppnina. Á hrekkjavökunni þegar eldbikarinn velur meistarana verður Harry forviða að sjá nafn sitt meðal þeirra sem galdrabikarinn velur. Hann mun standa frammi fyrir lífshættulegum þrautum, drekum og illum galdramönnum en með hjálp bestu vina sinna, Ron og Hermonie, kemst hann kannski af lifandi.

Þematónlist samin af James Hannigan.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Seríur: Harry Potter: 4 Þýðandi: Helga Haraldsdóttir, Jón Hallur Stefánsson, Frank Hall

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Pottermore
Útgefið: 2019-01-17
Lengd: 24Klst. 50Mín
ISBN: 9781781108680

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Pottermore
Útgefið: 2020-12-15
ISBN: 9781789390056
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga