Hljóðbrot
Ferðin - Sandra B. Clausen

Ferðin

Ferðin

4,04 768 5 Höfundur: Sandra B. Clausen Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Hljóðbók.
Ferðin er þriðja bókin í seríunni Hjartablóð og er um sjálfstætt framhald að ræða. Fyrstu tvær bækurnar, Fjötrar og Flóttinn, náðu miklum vinsældum og í þessari fáum við að skyggnast enn dýpra inní hugarheim Magdalenu Ingvarsdóttur, aðalsögupersónu bókanna.

Magda reynir allt til að komast aftur heim til síns heittelskaða Ara. Hún þreytir för með ókunnri áhöfn til Svíþjóðar eftir langa vist á Íslandi. Með viðkomu á ókunnum eyjum á miðju hafi virðist ferðin engan endi taka. En því nær sem hún færist heimahagana því meira efast hún um að geta gengið að sama lífinu aftur. Mun Ari bíða hennar eftir allan þennan tíma?

Fylgist með lífi fjölskyldunnar í Laufskógum í spennandi og átakanlegri sögu Hjartablóðs.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Rómantík Seríur: Hjartablóð: 3 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-12-10
Lengd: 7Klst. 44Mín
ISBN: 9789178756117
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga