Hljóðbrot
Ævintýri úr Nykurtjörn - Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Ævintýri úr Nykurtjörn

Ævintýri úr Nykurtjörn

4,5 10 5 Höfundur: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Lesari: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Hljóðbók.
Ævintýri úr Nykurtjörn kom fyrst út á hljómplötu 1984, en sagan sem fylgdi með í bókarformi var fyrirrennnari margra viðameiri sagna úr smiðju höfundarins. Tónlistina sömdu Bergþóra Árnadóttir og Geir-Atle Johnsen. Þessi útgáfa er tónskreytt með jupphaflegum hljóðritunum á Nykursöngvunum. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson er þekktur fyrir vandaðar og spennandi sögur fyrir börn. Nykursöngvar-flytjendur: Bergþóra Árnadóttir, söngur/raddir, Aðalsteinn Ásberg, söngur/raddir, Geir-Atle Johnsen, söngur/raddir, gítar, píanó, kontrabassi, Gísli Helgason, blokkflautur, melódíka, raddir, Helgi E. Kristjánsson, gítar, rafbassi, skellitromma, Steingrímur Guðmundsson, trommur/slagverk, Tryggvi Hübner, gítar, Ólafur Þórarinsson, slagverk.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Dimma
Útgefið: 2006-09-09
Lengd: 38Mín
ISBN: 9789935401915
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 7 daga