Hljóðbrot
Hyldýpið - Viveca Sten, Camilla Sten

Hyldýpið

Hyldýpið

3.87 267 5 Höfundur: Viveca Sten, Camilla Sten Lesari: Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Sem hljóðbók.
„Ég get ekki stillt mig um að líta angistarfull við og sé að eitthvað eltir bátinn. Bleik hreyfing í sjónum, kaldur straumur undir yfirborðinu sem hreyfist miklu hraðar en ég. Hann ætlar ekki að leyfa mér að sleppa.“

Hyldýpið er fyrsta bókin í mögnuðum þríleik sem mæðgurnar Camilla og Viveca Sten hafa skrifað um Hafsfólkið. Bækurnar slógu í gegn í Svíþjóð og hafa fengið lofsamlega dóma gagnrýnenda.

„Mjög áhugaverð bók. Aðalpersónan Tuva er sterk og hugrökk stelpa sem maður vill lesa um.“ - Arbetarbladet
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ungmennabækur Titill á frummáli: Djupgraven Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-02-04
Lengd: 6Klst. 6Mín
ISBN: 9789178757251
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga