Hljóðbrot
Jónas Hallgrímsson – Ævisaga - Páll Valsson

Jónas Hallgrímsson – Ævisaga

Jónas Hallgrímsson – Ævisaga

4,4 92 5 Höfundur: Páll Valsson Lesari: Hjalti Rögnvaldsson
Hljóðbók.
Í þessari bók er leitast við að gefa fyllri mynd af listaskáldinu góða en þá sem þjóðin hefur hingað til tekið til greina. Hér er jöfnum höndum fjallað um skáldið, náttúrufræðinginn og baráttumanninn Jónas, en um leið sjáum við hann með augum samtímamanna hans, sem ýmist dáðu hann eða hötuðu. Þannig kviknar samtími Jónasar til lífs og fjöldi litríkra persóna kemur við sögu í bók þar sem saman fer sannferðug og traust fræðimennska og fjörleg framsetning.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ævisögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Páll Valsson
Útgefið: 2001-01-01
Lengd: 23Klst. 1Mín
ISBN: 9789979690856
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga