Hljóðbrot
Kaupmaðurinn á horninu - Jakob F. Ásgeirsson

Kaupmaðurinn á horninu

Kaupmaðurinn á horninu

4.08 25 5 Höfundur: Jakob F. Ásgeirsson Lesari: Kristján Franklín Magnús
Sem hljóðbók.
Óskar Jóhannsson var „kaupmaðurinn á horninu“ í fjóra áratugi. Í þá daga voru um 200 matvöruverslanir í Reykjavík. Kaupmaðurinn á horninu var í nánum tengslum við viðskiptavini sína. Hann lánaði, spjallaði og tók þátt í lífi fólksins í hverfinu. En hann bjó að ýmsu leyti við erfiðar aðstæður — á tímum hafta, vöruskorts og samkeppni við stórmarkaði. Sérstaklega reyndust óbilgjörn verðlagsyfirvöld honum erfiður ljár í þúfu þegar verðbólgan fór úr böndum. Öllu þessu lýsir Óskar með lifandi hætti sem gerir þessa bók ekki aðeins fróðlega og skemmtilega aflestrar heldur einstaka heimild um mannlíf fyrr á tíð.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ævisögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-04-03
Lengd: 7Klst. 48Mín
ISBN: 9789178890965
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga