Hljóðbrot
Taumhald á tilfinningunum – leið til betra lífs - Hildur Þórðardóttir

Taumhald á tilfinningunum – leið til betra lífs

Taumhald á tilfinningunum – leið til betra lífs

3.93 55 5 Höfundur: Hildur Þórðardóttir Lesari: Hildur Þórðardóttir
Sem hljóðbók.
Viltu að þér líði betur? Viltu þagga niður í röddinni sem segir að þú sért ekki nógu góð/ur? Viltu efla sjálfstraustið og byggja upp styrk til að takast á við lífið? Finnst þér lífið stundum ekki þess virði að lifa því? Í bókinni er fjallað um tilfinningar og hvernig við getum notað hugann til að vinna úr minningum og áföllum og tekist á við tilfinningarnar. Einnig er fjallað um hvernig hægt er að verja sig fyrir neikvæðni annarra, ná stjórn á huganum, vinna sig í gegnum þunglyndi, taka ábyrgð á lífinu og finna innri ró. Ef þú vilt að þér líði betur er þetta bók fyrir þig.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Sjálfshjálparbækur Seríur: Taumhald á tilfinningunum: 1 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hildur Þórðardóttir
Útgefið: 2013-10-14
Lengd: 3Klst. 12Mín
ISBN: 9789979724582
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga