Hljóðbrot
Rosabaugur yfir Íslandi - Björn Bjarnason

Rosabaugur yfir Íslandi

Rosabaugur yfir Íslandi

3.67 21 5 Höfundur: Björn Bjarnason Lesari: Hinrik Ólafsson
Sem hljóðbók.
Baugsmálið var ekki aðeins rekið fyrir dómstólum heldur einnig á vettvangi stjórnmála og fjölmiðla. Viðskiptalíf og stjórnmál samþættust og valdabaráttan var harðskeytt. En ekki var allt sem sýndist. Einskis var svifist til að festa ýmsar ranghugmyndir í sessi. Máttur peninganna kom glöggt í ljós.

Þessa sögu rekur Björn Bjarnason ítarlega í þessari mögnuðu bók. Hún spannar mikið umrót í íslensku samfélagi árin 2002 til 2008 og segir jafnframt sögu Baugs og Baugsmiðlanna.

Margir munu líta þjóðlífið öðrum augum eftir að hafa lesið þessa bók. Hún er sannkölluð skyldulesning.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Viðskiptabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-03-13
Lengd: 16Klst. 33Mín
ISBN: 9789178899098
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga