Hljóðbrot
Útkall: Þrekvirki í Djúpinu - Óttar Sveinsson

Útkall: Þrekvirki í Djúpinu

Útkall: Þrekvirki í Djúpinu

4,26 261 5 Höfundur: Óttar Sveinsson Lesari: Óttar Sveinsson
Hljóðbók.
Eitt mesta björgunarafrek síðustu aldar. Þrjátíu og fjórir skipbrotsmenn berjast upp á líf og dauða í flaki togarans Egils rauða sem hefur strandað í foráttubrimi undir hrikalegu hamrastáli Grænuhlíðar í Ísafjarðardjúpi. Djarfar áhafnir lítilla báta reyna við illan leik að nálgast myrkvaðan strandstaðinn, útilokað er að koma til bjargar – nema að hætta eigin lífi. Lagt er í ofurmannlega sjö kílómetra þrautagöngu með þungar byrðar í stórgrýti, skriðum og þreifandi stórhríð. Hér er fjallað um þrjá hildarleiki árin 1955, 1956 og 1957 sem allir tengjast.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Óskáldað efni Seríur: Útkall: 23 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2019-01-28
Lengd: 6Klst. 23Mín
ISBN: 9789935221650
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 7 daga