Hljóðbrot
Hrakningar á heiðarvegum - Fleiri háskalegar ferðir um óblíð öræfi Íslands - Jón Eyþórsson, Pálmi Hannesson

Hrakningar á heiðarvegum - Fleiri háskalegar ferðir um óblíð öræfi Íslands

Hrakningar á heiðarvegum - Fleiri háskalegar ferðir um óblíð öræfi Íslands

3.96 80 5 Höfundur: Jón Eyþórsson, Pálmi Hannesson Lesari: Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Sem hljóðbók.
Fleiri háskalegar ferðir um óblíð öræfi Íslands. Jólin 2016 kom út bókin Hrakningar á heiðarvegum þar sem safnað var saman frásögnum úr þessum sögulega bókaflokki og seldist hún upp á örskömmum tíma. Hér kemur ný bók með nýjum og grípandi frásögnum úr safninu. „Þjóðlegur fróðleikur eins og hann gerist æsilegastur.“ Egill Helgason, Kiljunni. Bjarni Þorsteinsson valdi efnið.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Saga Seríur: Hrakningar á heiðarvegum: 2 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2018-10-01
Lengd: 8Klst. 13Mín
ISBN: 9789935221384
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga