Sálir vindsins - Mons Kallentoft

Sálir vindsins

Sálir vindsins

0.0 0 5 Höfundur: Mons Kallentoft Lesari: Tinna Hrafnsdóttir
Væntanlegar bækur 2019-06-21.
Aldraður vistmaður á einkareknu elliheimili í Linköping finnst hengdur í snúrunni að neyðarhnappnum hans. Í fyrstu virðist um sjálfsvíg að ræða, en við krufningu kemur annað í ljós. Var verið að þagga niður í gamla manninum? Hver hafði hag af dauða hans? Voru fleiri vistmenn í hættu? Lögregluforinginn Malin Fors stýrir rannsókn málsins. En henni reynist erfitt að fá botn í misvísandi upplýsingar og sönnunargögn. ÚR verður atburðarás sem er í senn magnþrungin og æsispennandi. Mons Kallentoft er einn af þekktustu höfundur Svíþjóðar. Ritröð hans um Malin Fors, lögregluforingja í Linköping, hefur notið mikilla vinsælda og verið þýdd á 24 tungumál.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Seríur: Malin Fors: 7 Titill á frummáli: Vindsjälar Þýðandi: Jón Þ. Þór

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Lengd: 0Mín

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga