Hljóðbrot
Jesús frá Nasaret - Benedikt páfi XVI

Jesús frá Nasaret

Jesús frá Nasaret

3.5 8 5 Höfundur: Benedikt páfi XVI Lesari: Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Sem hljóðbók.
Í þessari stórbrotnu bók fjallar Benedikt páfi XVI um manninn Jesúm. Hver var Jesús frá Nazareth í raun? Hvernig lýsa guðspjöllin honum? Hver er kjarni tilvistar hans? Benedikt párfi XVI dregur upp heillandi mynd af Jesú, manneskju af holdi og blóði sem jafnramt er „andlit Drottins“.

Hrífandi bók, rituð af miklum lærdómi, skapskyggni og frábæru innsæi. Einstök leiðsögn um grundvöll kristinnar trúar.

Joseph Ratzinger hefur lengi verið í fremstu röð guðfræðinga en þetta er fyrsta bókin sem hann skrifar eftir að hann varð páfi.

„Hverfur seint úr huga manns ... Páfinn heldur fast í hefðir og ekki síst af þeim sökum er þessi bók fagnaðarefni. Hún er skrifuð á skýru og einföldu máli án þess að neinu sé fórnað í vitsmunalegri dýpt.“ - Spectator
Tungumál: Íslenska Flokkur: Trúarbrögð og andleg málefni Titill á frummáli: Jesus von Nazareth Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-05-30
Lengd: 12Klst. 23Mín
ISBN: 9789178899128
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga