Hljóðbrot
Líkið í bókastofunni - Agatha Christie

Líkið í bókastofunni

Líkið í bókastofunni

4,11 108 5 Höfundur: Agatha Christie Lesari: Helga E. Jónsdóttir
Sem hljóðbók.
Ung kona í samkvæmiskjól finnst látin í bókastofunni á Gossington-setri snemma morguns. Heimilisfólk veit ekki hver hún er né hvaðan hún kom. Eigendur Gossington-setursins bjóða fröken Marple að koma til sín og leysa ráðgátuna. En þá fara sögusagnirnar af stað.

Ragnar Jónasson þýddi bókina.

Agatha Christie (1890-1976) er vinsælasti skáldsagnahöfundur allra tíma. Aðeins Biblían og verk Shakespeares hafa selt í fleiri eintökum á heimsvísu en bækur Agöthu Christie. Meira en miljarður eintaka hefur selst af bókum hennar á ensku og annar miljarður til í þýðingum á um eitt hundrað tungumál.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Titill á frummáli: The Body in the Library Þýðandi: Ragnar Jónasson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-02-12
Lengd: 5Klst. 54Mín
ISBN: 9789178890835
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga