Hljóðbrot
Hin myrku djúp - Ann Cleeves

Hin myrku djúp

Hin myrku djúp

3.8 403 5 Höfundur: Ann Cleeves Lesari: Margrét Örnólfsdóttir
Sem hljóðbók.
Þegar Julie Armstrong kemur heim til sín seint um kvöld eftir að hafa farið út að skemmta sér finnur hún sér til skelfingar son sinn í baðkarinu þakinn blómum. Hann hefur verið kyrktur. Nokkru síðar finnst lík af ungri kennslukonu í grunnri tjörn og hafði blómum sömuleiðs verið sáldrað yfir líkama hennar.

Lögregluforinginn Vera Stanhope í Northumberland á Englandi rannsakar málið. Morðin verða til þss að heimamenn taka að ljóstra upp sínum myrkustu leyndarmálum. Morðinginn fylgist með og bíður færis að undirbúa nýja vota blómagröf ...

Bækurnar um Veru Stanhope njóta mikilla vinsælda víða um heim, ekki síst eftir gerð velheppnaðra sjónvarpsþátta sem m.a. hafa verið sýndir hér á landi.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Glæpasögur Seríur: Vera Stanhope: 1 Titill á frummáli: Hidden Depths Þýðandi: Þórdís Bachmann

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-03-08
Lengd: 11Klst. 8Mín
ISBN: 9789178899081
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga