Hljóðbrot
Skagamenn - Bragi Þórðarson

Skagamenn

Skagamenn

4 16 5 Höfundur: Bragi Þórðarson Lesari: Bragi Þórðarson
Hljóðbók.
Rafbók.
Í þessa bók er safnað þáttum sem Bragi Þórðarson hefur ritað og birt í Árbókum Akurnesinga á liðnum árum. Þegar vel er að gáð sést að í þessum skrifum hefur Bragi ofið saman ýmsa þræði úr ævi sinni og starfi, allt frá bernsku til efri ára, og gefa þættirnir innsýn í lífshlaup hans. Hér er brugðið
upp skemmtilegum svipmyndum af samferðafólki og sagðar sögur af því, í gamni og alvöru.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ævisögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Emma.is
Útgefið: 2018-09-01
Lengd: 5Klst. 52Mín
ISBN: 9789935203670

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Emma.is
Útgefið: 2017-04-12
ISBN: 9789935203663
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga