Hljóðbrot
Afi ullarsokkur - Kristján Hreinsson

Afi ullarsokkur

Afi ullarsokkur

3.96 81 5 Höfundur: Kristján Hreinsson Lesari: Árni Beinteinn Árnason
Sem hljóðbók.
Sjö ára drengur segir sögur af afa sínum, en þeir búa í þorpi í nágrenni Reykjavíkur ásamt fjölskyldu sinni. Nágrannar þeirra eru ýmsir kynlegir kvistir og í þessu sérstæða samfélagi er alltaf eitthvað bráðskemmtilegt að gerast.

Kristján Hreinsson, skáld í Skerjafirði, er vel þekktur sem greinahöfundur, útvarpsmaður og söngvaskáld. Hann hefur sent frá sér um tug ljóðabóka, ritað nokkur hundruð söngtexta sem ratað hafa á hljómplötur og samið fjölda leikrita sem mörg hver hafa annaðhvort ratað á svið eða í útvarp, en einnig barnabækur, smásögur, örleiki, erindi, lausavísur og ýmiss konar tækifæriskveðskap.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Seríur: Afi ullarsokkur: 1 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-03-26
Lengd: 4Klst. 41Mín
ISBN: 9789178899296
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga