Hljóðbrot
Sólskinsbarn - Hulda Ólafsdóttir

Sólskinsbarn

Sólskinsbarn

4.2 20 5 Höfundur: Hulda Ólafsdóttir Lesari: Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Sem hljóðbók.
Karli Theódór finnst gaman í leikskólanum og enn skemmtilegra þegar hann byrjar í 1. bekk. Hann hefur brennandi áhuga á öllu í kringum sig, hvort sem það er sandkassaleikur, fótbolti, skólinn eða heimsmálin. Í skólanum kynnist hann mörgum skemmtilegum krökkum og meðal annars setja þeir sér í sameiningu bekkjarreglur - en stundum er auðveldara að setja reglur en fara eftir þeim. Sólskinsbarn gefur hlýlega og raunsæja mynd af veröld barna í dag. Þessi bráðskemmtilega saga er fyrsta bók Huldu Ólafsdóttur en hún hefur skrifað fjölmörg leikrit og leikstýrt áhugaleikhópum. Hún hefur starfað lengi sem leikskólastjóri og kennari, aðallega í Reykjavík og Reykjanesbæ en er nú búsett í Lyon í Frakklandi.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2019-03-01
Lengd: 2Klst. 5Mín
ISBN: 9789935221889
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga