Hljóðbrot
Skræður: 24 – Lifað og leikið: Eufemía Waage og uppeldi í Reykjavík - Illugi Jökulsson

Skræður: 24 – Lifað og leikið: Eufemía Waage og uppeldi í Reykjavík

Skræður: 24 – Lifað og leikið: Eufemía Waage og uppeldi í Reykjavík

4.43 42 5 Höfundur: Illugi Jökulsson Lesari: Illugi Jökulsson
Sem hljóðbók.
Eufemía Waage fæddist í Reykjavík 1881. Hún var af hinni nýju borgarastétt sem var að vaxa upp í höfuðstaðnum og varð ein þeirra sem sannarlega settu svip á bæinn langt fram á 20. öld. Kunnust var hún fyrir leik sinn, en hún var máttarstólpi í Leikfélagi Reykjavíkur mjög lengi. Seint á ævinni gaf hún út æviminningar sínar, Lifað og leikið, þar sem hún segir á skemmtilegan hátt frá uppeldinu í Reykjavík, frá hinum fræga skoska hrossakaupmanni Cohill, frá konungskonu, jarðskjálftum sem skutu fólki skelk í bringu, og mörgu fleiru.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Seríur: Skræður: 24 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-07-02
Lengd: 49Mín
ISBN: 9789179072803
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga