Hljóðbrot
Hernaðarlistin - Sun Tzu

Hernaðarlistin

Hernaðarlistin

4,05 22 5 Höfundur: Sun Tzu Lesari: Jakob Jónsson
Hljóðbók.
Rafbók.
Hernaðarlistin eftir kínverska hershöfðingjann Sun Tzu kemur nú út í fyrsta sinn á íslensku.

Þetta litla kver hefur allt frá því á fimmtu öld fyrir Krist verið áhrifamikill leiðarvísir um herkænsku. Frægir herforingjar hafa lofsungið ritið og sagt að það hafi verið þeim innblástur í hernaðaraðgerðum. En gildi ritsins nær langt út fyrir orrustuvöllinn. Það hefur reynst forystumönnum á öðrum sviðum þjóðfélagsins — svo sem í stjórnmálum, alþjóðasamskiptum og fyrirtækjarekstri — taktískur leiðarvísir í hvers kyns deilum og valdabaráttu.

Er ritið nú almennt álitið skyldulesning í nútíma stjórnunar- og leiðtogafræðum.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Klassískar bókmenntir Titill á frummáli: The Art of War Þýðandi: Brynjar Arnarson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-05-24
Lengd: 1Klst. 36Mín
ISBN: 9789178976225

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi: Ugla
Útgefið: 2021-05-10
ISBN: 9789935215048
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 7 daga