Hljóðbrot
Lukka og hugmyndavélin - Eva Rún Þorgeirsdóttir

Lukka og hugmyndavélin

Lukka og hugmyndavélin

4.666666666666667 9 5 Höfundur: Eva Rún Þorgeirsdóttir Lesari: Eva Rún Þorgeirsdóttir
Sem hljóðbók.
Lukka er komin í sumarfrí og ætlar að nýta tímann til að koma hugmyndavélinni sinni í gang. Hún er nefnilega uppfinningamaður. Eða réttara sagt, uppfinningastelpa. Fyrirætlanir hennar fara þó út um þúfur þegar hún og Jónsi bróðir hennar þurfa enn einu sinni að fara með foreldrum sínum í vinnuferð út á land. Það er þó ekki allt sem sýnist í rólega bænum Smáadal. Mörg hundruð kindur hafa horfið sporlaust í skjóli nætur og óvæntir atburðir eiga eftir að gera þetta sumarfrí vægast sagt eftirminnilegt!
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Seríur: Lukka og hugmyndavélin: 1 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-05-15
Lengd: 1Klst. 4Mín
ISBN: 9789178975808
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.
Prófaðu frítt í 14 daga